FRÉTTIR

Haustsprettur BÍKR – Dagskrá

21/10/2016

Dagskrá haustsprettsins er einföld. Keppendur mæti með bíla sína við Skíðaskálann í Hveradölum klukkan 09:00. Keppnisskoðun fer fram milli 09:00 og 10:00.  Skoðunarmaður er Þórður Andri McKinstry. Leiðarskoðun verður heimil fram að keppni en keppendum er bent á að e.t.v verða settar þrengingar og/eða hjáleiðir á leiðina fyrir klukkan 09:00 svo öll leiðarskoðun fyrir þann tíma […]

Lesa meira

Sprettrall – Keppendalisti

19/10/2016

UPPFÆRT 21-10-2016 kl 21:53 (Viðar Þór Viðarsson kemur í stað Tryggva á Jeep Pussycat) UPPFÆRT 20-10-2016 kl 12:25 Skráning í sprettinn gengur vel, a.m.k. 14 keppendur eru skráðir en líklegt er að einhverjar skráningar eigi eftir að berast.  Í sumum tilfellum eru fleiri en einn ökumaður á bílnum og munu þeir fá ákveðinn forgang í […]

Lesa meira

Haustsprettur BÍKR 2016

14/10/2016

Haussprettrall BÍKR fer fram laugardaginn 22. okt n.k. í SKíðaskálabrekkunni fyrir ofan Skíðaskálann í Hveradölum, sjá kort. Búið er að opna fyrir skráningu, sjá hér http://ais.fjarhus.is/keppni/22 Keppnisstjóri er Torfi Arnarson.  Keppnisskoðun verður tilkynnt þegar nær dregur en líkelga verður hún á staðnum og keppendur mæti tímanlega eða ca 8:30.   Keppnin er ökumannakeppni, aðstoðarökumaður telur ekki […]

Lesa meira

Haustrall BÍKR 2016 – Rásröð

22/09/2016

Rásröð fyrir Haustrall BÍKR 2016 1   Daníel / Ásta 2   Henning / Árni 3   Sigurður Bragi / Aðalsteinn 4   Guðni Freyr / Einar 5   Gunnar Karl / Magnús 6   Sigurjón / Kristinn 7   Garðar / Gunnar 8   Pétur / Tryggvi 9   Arnkell / Ari 10   Ingibjörg / Arngrímur kveðja Þórður Andri McKinstry Keppnisstjóri

Lesa meira

Haustrall BÍKR 2016 – Samansöfnun og verðlaunaafhending

21/09/2016

Tilkynning Samansöfnun og verðlaunaafhending verður hjá Bíljöfri Smiðjuvegi en ekki McKinstry Mótorsport eins og tilkynnt hefur verið. Grillaðir hamborgarar verða á boðstólum meðan kærufrestur stendur yfir. Einnig minnum við keppendur á að taka með sér kvittanir fyrir greiðslu keppnisgjalda í keppnisskoðun.  Þar sem gjaldkeri BÍKR er staddur erlendis og framlengdur skráningarfrestur setja smá strik í […]

Lesa meira

Haustrall BÍKR 2016 – Skráningarfrestur framlengdur

20/09/2016

Haustrall BÍKR 2016 – Skráningarfrestur framlengdur Skráningarfrestur í Haustrall BÍKR verður alveg fram að keppnisskoðun sem er þann 22. sept kl. 17:30 hjá Bíljöfur ehf Smiðjuvegi 34(gul gata) Kópavogi. Skráning skal send á keppnisstjóra, Þórð Andra McKinstry á tölvupóstfangið andrimckinstry@gmail.com Athugið að skráningar sem eru sendar eftir kl 13:00 22 sept verða ekki endilega konmar í hendur keppnisstjóra svo […]

Lesa meira

Haustrall BÍKR – Afturköllun á aflýsingu

Afturköllun tilkynningar um aflýsingu keppni. Ákvörðun hefur verið tekin um að Haustrall BÍKR 2016 fari fram þrátt fyrir yfirlýsingu um annað. Keppnisskoðun fer fram s.k.v. dagskrá sem og aðrir liðir sem koma fram í dagskrá. kv, Þórður Andri McKinstry Keppnisstjóri

Lesa meira

Haustrall BÍKR 2016 – AFLÝST

19/09/2016

Vegna fárra keppenda verður haustralli BÍKR aflýst. Kv. Keppnisstjóri Þórður Andri McKinstry

Lesa meira

Haustrall BÍKR 2016 – Upplýsingaskýrsla – Dómnefnd

18/09/2016

Í dómnefnd eru: Þorsteinn Svavar McKinstry Þorgeir Jóhannsson Sigfríður Arna Pálmarsdóttir

Lesa meira

Haustrall BÍKR 2016 – Tímamaster

05/09/2016

Tímamaster má einnig hlaða niður sem pdf skjali hér. Tímaáætlun og leiðarlýsing (uppfært 5.9.2016 kl 21:44) Haustrall BÍKR 2016 Vegur Vegur Fyrsti Heildar SS Target SS Name Lokar Opnar bíll km km PF time Km/h Laugardagurinn 24.september Mæting við fyrstu sérleið 1 Skjaldbreiðarvegur vestur 7:30 14:30 10:00 42,50 41,50 0:03 1:07 39 2 Kaldidalur Norður 10:40 12:40 […]

Lesa meira