FRÉTTIR

Fast 8 tekin upp á Akranesi

26/01/2016

Það kemur á óvart að tökur á kappakstursmynd eigi að fara fram á götum Akranesbæjar á næstunni. Það væri ekki tiltökumál nema fyrir það að bæjaryfirvöld á Akranesi höfðu áður hafnað því að nokkurskonar hraðakstur færi fram í bænum þar sem það skaðaði þá ímynd bæjarinns að vera friðsæll og fjöldkylduvænn bær. Bifriðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur (BÍKR) […]

Lesa meira

Aðalfundur BÍKR

15/01/2016

Aðalfundur BÍKR verður haldinn laugardaginn 30. janúar klukkan 13:00.  Fundurinn verður haldinn í húsi ÍSÍ, Engjavegi 6 Reykjavík.  Nánari upplýsingar, s.b.r. hvaða sal og dagskrá fundarinns verður auglýst síðar. Að vejnu verður ársreikningur kynntur, sem og skýrsla stjórnar um afstaðið keppnisár.  Kosið verður í stjórn og varastjórn að hluta eins og venjulega.  Dagskrá fundarinns er […]

Lesa meira

Jólakveðja BÍKR

23/12/2015

Sæl öll og næstum því gleðileg jól. Það er von okkar sem sitjum í stjórn klúbbsins að þið eigið öll gleðileg jól og fáið vonandi fallega rallýpakka í jólagjöf. Árið var bara þó nokkuð skemmtilegt rallýár og fréttir af viðskiptum með bíla benda til þess að næsta ár verði jafnvel enn skemmtilegra.  Ljóst er að […]

Lesa meira

Sprettrall, Djúpavatnsmeistarinn 2015

29/10/2015

Laugardaginn 7. nóvember verður haldið sprettrall.  Ekið verður um hluta Djúpavatnsleiðarinnar, eins og 2012 (ef fréttaritari man rétt) ræst á sléttunni ca 3km inn á leiðinni frá Reykjavík og flaggað út rétt fyrir rimlahliðið við klappirnar. Keppnin hefst klukkan 11:00 og lýkur kl. 15:00.  Reiknað er með að eknar verða 3 ferðir í hvora átt, […]

Lesa meira

Rallýfundur – tilkynning frá keppnisráði í ralli

19/10/2015

Minnum á fundinn um rallýreglur á miðvikudaginn 21. okt klukkan 19:30 í fundarsal C í húsi ÍSÍ. Hér er komin tillaga að reglum í GrX eindrif. http://akis.datalink.is/RallyGengiX.pdf að sjálfsögðu verða reglur fyrir 4×4 Non Turbo líka ræddar og e.t.v. fleira. kveðja, Keppnisráð í ralli

Lesa meira

Vorrall að hausti 2015, úrslit

17/10/2015

Vorrall að hausti 2015, kort

13/10/2015

Hér má sjá leiðirnar sem eknar verða.  Skjaldbreiðarvegur er milli 1 og 2, Kaldidalur milli 3 og 4.  Fyrir áhorfendur, best er að koma að gatnamótum Kaldadals og Skjaldbreiðarvegar (2 og 3) því þaðan er hægt að komast inn á báðar leiðarnar. (Smellið á myndina til að sjá hana í fullri stærð) Þingvellir sjálst neðst […]

Lesa meira

Vorrall að hausti 2015 Upplýsingaskýrsla 2, samansöfnun

Samansöfnun að ralli loknu verður á planinu hjá Samkaupum á Laugarvatni.  Þetta er sjoppan í miðjum bænum.  Tímasetning verður aðeins fyrr en ætlað var þar sem styttra er að aka frá síðustu sérleið, úrslit verða kynnt kl. 14:45, korter í þrjú en ekki kl. 16:00 eins og segir í tímamaster.  Hann hefur nú verið uppfærður. […]

Lesa meira

Vorrall að hausti 2015, rásröð

1 – Daníel Sigurðarson / Ásta Sigurðardóttir Subaru Impreza GrN 2 – Baldur Haraldsson / Aðalsteinn Símonarson Subaru Impreza Sti GrN 3 – Henning Ólafsson / Árni Gunnlaugsson MMC Evo VI GrN 4 – Baldur Arnar Hlöðversson / Hanna Rún Ragnarsdóttir Subaru Impreza NonTurbo 5 – Guðni Freyr Ómarsson / Pálmi Jón Gíslason Subaru Impreza […]

Lesa meira

Vorrall að hausti 2015, upplýsingaskýrsla 1

10/10/2015

Þjónustubann verður milli leiða 2 og 3.  Keppendur meiga vinna í bílum sínum með þeim verkfærum og varahlutum sem þeir hafa meðferðis auk þess að leyft verður að bæta bensíni á bílana ef einhver kemur bensíni upp kaldadal. Fari svo að það snjói eitthvað fram að keppni má búast við að leiðin um Kaldadal verði […]

Lesa meira