FRÉTTIR

RallýReykjavík 2016 – Tímamaster og sérleiðar

25/08/2016

Hér eru myndir/kort af þeim leiðum sem eknar verða í keppninni, neðst er svo tímamaster. Hér er svo tímamaster keppninnar.  Smellið á myndina til að sjá hana í fullri stærð, vonandi prenthæf.

Lesa meira

Framhalds aðalfundur BÍKR

30/06/2016

Framhaldsaðalfundur BÍKR fer fram fimmtudaginn 14.7.2016 kl 20:00 í fundarsal ÍSÍ, nánari fundarsalur verður tilkynntur þegar nær dregur. Dagskrá er það sem stóð útaf og kallar á framhaldsfund er að staðfesta ársreikning BÍKR síðasta árs.  Einnig þarf að staðfesta kjör stjórnar. Reiknað með með að þessi fundur verði mjög stuttur og við taki annar fundur […]

Lesa meira

HólmavíkurRallý 2016 – Úrslit

29/06/2016

HólmavíkurRallið fór fram um helgina og mættu 10 áhafnir til leiks.  Eknar voru leiðarnar Tröllatunguheiði og Steinadalsheiði.  Eftir skrautleg samskipti við bónda nokkurn fór svo að einungis ein ferð var ekin um Steinadalsheiði.     Henning og Árni tóku forustu í rallinu í upphafi og héldu henni framan af en systkynin Daníel og Ásta settu í […]

Lesa meira

Úrskurður dómnefndar, HólmavíkurRallý 2016

Dómnefnd barst kæra vegna atviks á síðustu sérleið HólmavíkurRallsins, hér er úrskurður hennar. Í dómnefnd eru: Guðbergur Reynisson, Þrándur Arnþórsson og Þórður Ingvason Formaður Dómnefndar er Guðbergur Reynisson 2016-06-25-HólmavíkurRally-Urskurdur-Domnefndar

Lesa meira

Hugrenningar formanns

26/06/2016

Hugrenningar formanns Það fer varla framhjá neinum að rallið á undir högg að sækja, erfiðara er að fá leyfi fyrir leiðum og starfsmannahald er viðvarandi vandamál. Sérleiðir Leiðirnar sjálfar eru eitt, þeim fer fækkandi. Leiðir sem við þekktum sem rallýleiðir eru nú sumar orðnar beinir og breiðir malbiksvegir sem henta alls ekki til rallaksturs. Leyfamálin […]

Lesa meira

HólmavíkurRallý 2016 – Rásröð

22/06/2016

Tillaga að rásröð er eftirfarandi. 1 Daníel Sigurðarson / Ásta Sigurðardóttir – GrN – Subaru Impreza 2 Henning Ólafsson / Árni Gunnlaugsson – GrN – MMC Lancer 3 Sigurður Bragi Guðmundsson / Aðalsteinn Símonarson – GrN – MMC Lancer 4 Baldur Arnar Hlöðversson / Hanna Rún Ragnarsdóttir – GrN – Subaru Impreza 5 Guðni Freyr […]

Lesa meira

HólmavíkurRallý 2016 – Upplýsingaskýrsla 4

20/06/2016

Leiðin um Steinadalsheiði verður stytt vegna sauðfjár sem gengur laust á svæðinu.  Hið umrædda gil sem telst mesta hættan á þeirri leið verður því ekki á leið keppenda nema á ferjuleið sem er í góiðu lagi.  Leiðin um Steinadalsheiði verður því aðeins 9km. Síðustu ein eða tvær leiðarnar gætu verið felldar út sömuleiðis.  Keppnisstjórn mun […]

Lesa meira

HólmavíkurRallý 2016 – Upplýsingaskýrsla 3

19/06/2016

Hádegishlé og samansöfnun eftir keppni verður á planinu gengt N1 í Hólmavík, semsagt malarplanið fyrir framan Félagsheimilið.  Þar verða úrslit kynnt og verðlaunaafhending fer einnig fram þar. Keppendum býðst að koma með bíla sína í keppnisskoðun í Tékklandi í Borgartúni fimmtudaginn 23. júní kl 17:30.  Þeir sem hyggjast nýta sér það eru beðnir að láta Þórð […]

Lesa meira

HólmavíkurRallý 2016 Tímamaster

Vegur Vegur Fyrsti Heildar SS Target SS Name Lokar Opnar bíll km km PF time Km/h x Mæting við fyrstu sérleið 08:57 1 Tröllatunguheiði vestur a 08:00 17:00 09:00 37,50 21,00 00:03 00:42 54 2 Steinadalsheiði austur a 08:00 17:00 09:45 42,00 12,00 00:03 00:47 54 3 Tröllatunguheiði vestur b 08:00 17:00 10:35 37,50 21,00 […]

Lesa meira

HólmavíkurRall 2016 Upplýsingaskýrsla 2 – Leiðarlýsing

Innanbæjarleið sem til stóð að aka fellur niður. Keppni hefst við upphaf fyrstu sérleiðar en ekki í Hólmavík eins og kynt hafði verið. Leiðarlýsing. Frá Hólmavík, fyrir hádegi.  Leggurinn eftir hádegi úrskýrir sig sjálfur þar sem keppendur hafa þá þegar ekið leiðina í hina áttina. Frá N1 Hólmavík er beygt til vinstri inná veg 61 […]

Lesa meira