FRÉTTIR

Rallý Reykjavík 2015

24/08/2015

Rallý Reykjavík er nú haldið í 36. skipti með svipuðu sniði og undanfarin ár.  Á fyrsta degi verða leiðir á Suðurnesjum og í nágrenni Reykjavíkur.  Á öðrum degi verða eknar leiðir í nágrenni Heklu og rallinu lýkur á þriðja degi þar sem ekið verður m.a. um Kaldadal og endað svo á Djúpavatni.   Staðan í […]

Lesa meira

Frestaða miðsumarsrallið

11/08/2015

Frestaða miðsumarsrallið verður haldið þann 17 okt.  Staðsetning er enn pínu óljós en hér eru þeir staðir og leiðir sem koma til greina. 1. Snæfellsnes, rall eins og það sem til stóð að halda í sumar.  Leiðir eru enn ófærar og óvíst hvort þær verði orðnar klárar eða jafnvel orðnar ófærar aftur. 2. Kaldidalur 4 […]

Lesa meira

Miðsumarrall BÍKR, frestun

24/06/2015

Eftir harðann vetur og óvenju hart vor eru margar af þeim leiðum sem við keppum á enn lokaðar vegna snjóa.  Leðin um Jökulháls er enn á kafi í snjó og sömu sögu má segja um Kaldadal og Dómadal. Stjórn BÍKR hefur undanfarið ekið hundruði kílómetra í leit að leiðum til að hlda þessa keppni, en […]

Lesa meira

Tímamaster fyrir Miðsumarrall BÍKR

22/06/2015

Hér er hugmynd að tímamaster fyrir Miðsumarrall BÍKR.  Einhverjar breytingar gætu orðið varðandi tímasetningar á leiðum 3 – 6.  Einnig eru ferjuleiða kílómetrar hugsanlega rangir. Vegur Vegur Fyrsti Heildar SS Target SS Name Lokar Opnar bíll km km PF time Km/h 1 Gunnarsholt A norður 19:00 22:00 20:00 39,60 13,70 00:03 00:52 46 2 Gunnarsholt […]

Lesa meira

Skráning í Miðsumarrall BÍKR

19/06/2015

Skráning í Miðsumarrall BÍKR er hafin, þetta verður fyrsta keppnin sem nýtt skráningarform AKÍS er notað, það er enn í smíðum en ætti að duga til að skrá í keppni.  Allar skráningar eru öllum ljósar, þannig að allir geta séð hverjir eru skráðir.  Keppendur eru minnitir á að skrá Þá starfsmenn sem þeir leggja til, […]

Lesa meira

Næsta rall, vonandi um Dómadal og nærsveitir

18/06/2015

Þegar ljóst var að ekkert yrði af ralli á Snæfellsnesi fóru stjórmarmenn, og kona, út um hvippinn og hvappinn að leita að hentugum sérleiðum fyrir þessa keppni.  Kaldidalur býður ekki upp á mikið, aðeins lítill hluti vegarinns er auður og sá draumur dó hratt.  Djúpavatnið er ofnotaðasta leið í Íslensku ralli og BÍKR er mjög […]

Lesa meira

Snæfellsnesrallý 2015

15/06/2015

Auglýstu ralli sem átti að fara fram á Snæfellsnesi þarf að finna annan stað þar sem allir vegir eru kolófærir kringum jökulinn. Stjórn BÍKR vinnur nú að því að finna rallinu annan stað.  Verið er að kanna ástand vega en ljóst er að víða er ófært.  Kaldidalur og leiðir í nágrenni verða kannaðar á miðvikudag, […]

Lesa meira

Námskeið fyrir keppnishaldara og fleiri

08/06/2015

Á miðvikudag n.k. fer fram öryggisnámskeið ætlað keppnishöldurum og ábyrgðarfólki keppna.  Námskeiðið er fyrst og fremst fyrir skoðunarmenn, öryggisfulltrúa og aðra sem bera ábyrgð á framkvæmd keppni.  Staður og stund… Miðvikudagur 10.6.2015 kl. 19:00-22:30 í C-Sal ÍSÍ Engjavegi 6 Rvk. Stjórn BÍKR hvetur sitt félagsfólk til að skrá sig með því að senda póst á […]

Lesa meira

Tilkynning frá keppnisráði í ralli

18/05/2015

Vegna mikillar starfsmannaeklu við keppnishald undanfarin ár hefur keppnisráð í ralli ákveðið eftirfarandi. Keppendur (áhöfn) sem skrá sig til keppni í ralli skulu skaffa tvo starfsmenn og bíl. Keppnishaldari greiðir bensínkostnað sem nemur 40 krónum á hvern ekinn kílómeter. Eknir kílómetrar eru fundnir út frá tímamaster. Geti áhöfn ekki skaffað starfsmenn greiðir hún álag á […]

Lesa meira