FRÉTTIR

Formleg úrslit í haustrally

26/09/2015

Formleg úrslit eru birt nú kl. 16:30 og hefst þá kærufrestur.  Hægt er að nálgast úrslitin hér  

Lesa meira

Upplýsingaskýrsla nr 2

24/09/2015

Upplýsingaskýrsla nr 2 1. Innanbæjarleiðar sem áttu að fara fram á föstudagskvöldið og í lok keppni á laugardag munu ekki verð vegna þess að ekki fengust leyfi fyrir þeim. 2. Rásröð hefur breyst vegna þess að nýr keppandi hefur skráð sig í seinni skráningu. Ný rásröð er sem hér segir: 1. Baldur Haraldsson  /  Aðalsteinn […]

Lesa meira

Upplýsingaskýrsla nr 1

40 ára Afmælishaustrall BÍKR   Upplýsingaskýrsla 1   Höfuðstöðvar keppninnar verða hjá Planinu Korputorgi Upplýsingatafla keppninnar er www.bikr.is Villa var í tímamaster sem gefinn var út á www.bikr.is og fólst hún í því að mark tími á leið 3 var rangur. Hann var gefinn upp 47 mínútur en á að vera 67 mínútur. Réttur tímamaster […]

Lesa meira

Keppnisbílar á sýninguna og bjórkvöld

22/09/2015

Við óskum eftir því að sem flestir skilji rallýbílana sína eftir á sýningunni að keppni lokinni og sæki þá síðan á sunnudeginum eftir samkomulagi við keppnisstjórn. Við ætlum að lyfta okkur aðeins upp á laugardagskvöldið og hefst bjórkvöld á Spot í Kópavogi klukkan 21:00. Bjór verður í boði fyrir starfsmenn keppninnar í takmörkuðu upplagi en […]

Lesa meira

Rásröð fyrir Afmælishaustrall BÍKR

21/09/2015

Hér kemur rásröðin fyrir keppnina. 1. Baldur Haraldsson / Aðalsteinn Símonarson    Subaru Impreza Sti       Gengi N 2. Henning Ólafsson / Sigurjón Þór Þrastarson    MMC Lancer Evo 6        Gengi N 3. Jón Bjarni Hrólfsson / Sigurður Arnar Pálsson  Jeep Grand Cherokee   Jeppar 4. Baldur Arnar Hlöðversson / […]

Lesa meira

Haustrall BÍKR 2015

16/09/2015

Til stóð að keyra innanbæjarleiðir á föstudagskvöldið og jafnvel í lok rallsins.  Af því verður ekki þar sem leyfi fengust ekki.  Tímamaster fyrir keppnina er því sá sem þegar var búið að birta.  Einfaldari tímamaster ætlaðann áhorfendum má finna hér Haustrall BÍKR 2015.

Lesa meira

Tímamaster fyrir laugardag

10/09/2015

Sæl öll, Hér er tímamaster sem gildir fyrir laugardaginn.  Föstudagskvöldið vantar hér en til stendur að keyra innanbæjarleiðir þá.  EInnig er hugsanlegt að innanbæjarleiðir verði keyrðar í lok rallsins á laugardegi.  Þetta er semsé birt með fyrirvara og einungis gert til að sýna staðsetningu hinnar nýju leiðar, Skjaldbreiðarveg. SS Name Vegur Lokar Vegur Opnar Fyrsti […]

Lesa meira

Skráning og dagskrá haustrall BÍKR

08/09/2015

40 ára afmælishaustrall Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur Skráning í haustrall BÍKR er hafin og aðgengileg á vef AKÍS, smellið hér! Dagskrá keppninnar. Þriðjudagurinn 8. september 2015 Skráning hefst kl. 20:00 Skráningarform verður birt á BÍKR.isKeppnisgjald 30.000krAð auki greiða keppendur kr. 2.000 per keppanda til AKÍS með keppnisgjaldi, samtals því 34.000 fyrir áhöfn.Starfsmannakvöð er í skráningu og þurfa keppendur að […]

Lesa meira

Rallý Reykjavík 2015

24/08/2015

Rallý Reykjavík er nú haldið í 36. skipti með svipuðu sniði og undanfarin ár.  Á fyrsta degi verða leiðir á Suðurnesjum og í nágrenni Reykjavíkur.  Á öðrum degi verða eknar leiðir í nágrenni Heklu og rallinu lýkur á þriðja degi þar sem ekið verður m.a. um Kaldadal og endað svo á Djúpavatni.   Staðan í […]

Lesa meira

Frestaða miðsumarsrallið

11/08/2015

Frestaða miðsumarsrallið verður haldið þann 17 okt.  Staðsetning er enn pínu óljós en hér eru þeir staðir og leiðir sem koma til greina. 1. Snæfellsnes, rall eins og það sem til stóð að halda í sumar.  Leiðir eru enn ófærar og óvíst hvort þær verði orðnar klárar eða jafnvel orðnar ófærar aftur. 2. Kaldidalur 4 […]

Lesa meira