FRÉTTIR

Khumo rallýdekk

29/03/2016

N1 býður Khumo rallýdekk á tilboðsverði, sjá meðfylgjandi verðlista. Kumho Rallýdekk 2015 Hafið samband við Hermann Elí Hreinsson hjá N1, hermannh@n1.is

Lesa meira

BÍKR flutt í Borgartúnið

29/02/2016

Um helgina rann út sá tími sem við höfum haft aðstöðu í húsnæði ÍSÍ.  Skemmst frá að segja þá hljóp Tékkland undir bagga og skaut húsaskjóli yfir klúbbinn og kunnum við þeim okkar bestu þakkir fyrir. Flutningarnir gengu vel og við hlökkum til að koma okkur fyrir á nýjum stað sem verður þó einungis til […]

Lesa meira

Starfsmaður ársins 2015

BÍKR hélt árshátíð sína á Café Catalina nýlega og þar var kosinn starfsmaður ársins.   Úr vöndu var að ráða þar sem um 70 nöfn voru á starfsmannalista, við vitum reyndar að enn fleiri áttu að vera á þessum lista en við höfðum bbara ekki betri upplýsingar. Til að þrengja hópinn var efnt til forkosningar, […]

Lesa meira

Starfsmaður ársins, netkosning.

13/02/2016

Starfsmaður ársins verður kosinn á árshátíðinni sem verður þann 20. feb.  Til að auðvelda fyrir verður kosið milli allra starfsmanna á netinu og svo verður kosið milli 10 efstu á árshátíðinni. Kosningin fer fram hér Sjáumst svo öll á árshátíðinni á Café Catalina laugardaginn 20. febrúar.  Enginn aðgangseyrir, Bragi ætlar að koma með einhver video […]

Lesa meira

Fast 8 tekin upp á Akranesi

26/01/2016

Það kemur á óvart að tökur á kappakstursmynd eigi að fara fram á götum Akranesbæjar á næstunni. Það væri ekki tiltökumál nema fyrir það að bæjaryfirvöld á Akranesi höfðu áður hafnað því að nokkurskonar hraðakstur færi fram í bænum þar sem það skaðaði þá ímynd bæjarinns að vera friðsæll og fjöldkylduvænn bær. Bifriðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur (BÍKR) […]

Lesa meira

Aðalfundur BÍKR

15/01/2016

Aðalfundur BÍKR verður haldinn laugardaginn 30. janúar klukkan 13:00.  Fundurinn verður haldinn í húsi ÍSÍ, Engjavegi 6 Reykjavík.  Nánari upplýsingar, s.b.r. hvaða sal og dagskrá fundarinns verður auglýst síðar. Að vejnu verður ársreikningur kynntur, sem og skýrsla stjórnar um afstaðið keppnisár.  Kosið verður í stjórn og varastjórn að hluta eins og venjulega.  Dagskrá fundarinns er […]

Lesa meira

Jólakveðja BÍKR

23/12/2015

Sæl öll og næstum því gleðileg jól. Það er von okkar sem sitjum í stjórn klúbbsins að þið eigið öll gleðileg jól og fáið vonandi fallega rallýpakka í jólagjöf. Árið var bara þó nokkuð skemmtilegt rallýár og fréttir af viðskiptum með bíla benda til þess að næsta ár verði jafnvel enn skemmtilegra.  Ljóst er að […]

Lesa meira

Sprettrall, Djúpavatnsmeistarinn 2015

29/10/2015

Laugardaginn 7. nóvember verður haldið sprettrall.  Ekið verður um hluta Djúpavatnsleiðarinnar, eins og 2012 (ef fréttaritari man rétt) ræst á sléttunni ca 3km inn á leiðinni frá Reykjavík og flaggað út rétt fyrir rimlahliðið við klappirnar. Keppnin hefst klukkan 11:00 og lýkur kl. 15:00.  Reiknað er með að eknar verða 3 ferðir í hvora átt, […]

Lesa meira

Rallýfundur – tilkynning frá keppnisráði í ralli

19/10/2015

Minnum á fundinn um rallýreglur á miðvikudaginn 21. okt klukkan 19:30 í fundarsal C í húsi ÍSÍ. Hér er komin tillaga að reglum í GrX eindrif. http://akis.datalink.is/RallyGengiX.pdf að sjálfsögðu verða reglur fyrir 4×4 Non Turbo líka ræddar og e.t.v. fleira. kveðja, Keppnisráð í ralli

Lesa meira

Vorrall að hausti 2015, úrslit

17/10/2015