Aðalfundur BÍKR

 

Aðalfundur BÍKR verður haldinn miðvikudaginn 4.mars klukkan 20:00 í ÍSÍ húsinu , Engjavegi 6.

Að venju verður ársreikningur kynntur, sem og skýrsla stjórnar um afstaðið keppnisár. Kosið verður í stjórn og varastjórn.

Dagskrá fundarinns er eftirfarandi en þó geta einhver málefni bæst á listann.

1. Formaður setur fundinn

2. Skýrsla stjórnar

3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar

4. Kjör formanns og annara stjórnarmanna

5. Kosning tveggja skoðunarmann klúbbsins

6. Önnur mál og komandi keppnistímabil.

Allir félagar í BÍKR hafa atkvæðisrétt á fundinum en öllum er heimilt að sitja fundinn.

kv,
Stjórn BÍKR