Gleðilegt Nýtt Rallýár !

Gleðilegt nýtt ár kæru vinir, þökkum fyrir það liðna.

Árið 2021 byrjaði á Íslandsmeistaratitla afhendingu sem haldin var s.l. laugardag hjá AKÍS.
Félagsmenn BÍKR sem unnu eftirfarandi íslandsmeistaratitla

Egill Andri Tryggvason – Íslandsmeistari Rallý 2020 ( AB Varahlutaflokk ) Aðstoðarökumaður 

Ívar Örn Smárason – Íslandsmeistari Rallý 2020 ( AB Varahlutaflokk ) Ökumaður

Gunnar Karl Jóhannesson –  Íslandsmeistari Rallý 2020 ( B-Flokkur og Heildin ) Ökumaður 
Ísak Guðjónsson – Íslandsmeistari Rallý 2020 ( B-Flokkur og Heildin ) Aðstoðarökumaður 

Guðmundur Snorri Sigurðarsson – Íslandsmeistari Rallý 2020 ( Jeppa-Flokkur ) Ökumaður 
Magnús Þórðarsson – Íslandsmeistari Rallý 2020 ( Jeppa-Flokkur ) Aðstoðarökumaður 


( Ekki náðist mynd af þeim köppum svo við fáum að birta bara mynd af íslandsmeistara-bílnum 🙂 ) 

Við viljum óska öllum þeim sem tóku við verðlaunum til hamingju með þennann frábæra árángur.

Kær Kveðja 

BÍKR