Hamingjurall á Hólmavík.

Kæru keppendur !

BÍKR hefur opnað fyrir skráningu í Hamingjurallið á Hólmavík.

DAGSKRÁ

10. Júní  Skráning hefst  http://skraning.akis.is/keppni/197

Skráningargjald er 30.000kr og starfsmannakvöð 20.000kr. Til að skrá starfsmenn þarf að senda póst  á emailið: bifreidaithrottaklubbur@gmail.com  Þar þarf að koma framm nafn , símanúmer og email starfsmanna.

23. Júní    Skráningu lokið 23:59

24. Júní    Rásröð birt. Keppnisskoðun hjá Frumherja Hádegismóum klukkan 18:00. (Viljum minna á að refsing er gefin fyrir að mæta of seint). Starfsmannakvöð rukkuð.

28. Júní    Leiðarskoðun. Keppendum verður skipt í 2 hópa. Leiðarskoðun verður frá klukkan 08:00- 12:30 og 13:30-18:00. Keppendum ber skylda til að koma í sjoppuna og láta vita af komu sinni, ef keppendur gera það ekki er gefin refsing.

Klukkan 19:00 verður fundur með keppendum í hvíta partý tjaldinu.

29. Júní    Mæting á bílaplanið klukkan 07:00. Parc Fermé verður frá 07:10 – 07:25.

Fyrsti bíll frá Hólmavík fer klukkan 07:30.

29. Júní     19:00/20:00 Matur og verðlaunaafhending

22:00 RALLY QUIZ

 

 

  • Allar tímasetningar sem eru hér að ofan skulu keppendur virða, ef keppendur koma seint er það tekið fyrir hjá dómnefnd og áhöfn fær refsingu fyrir sitt brot.
  • Brot á fyrrnefndum bönnum varðað brottvísun úr keppni
  • Dagskrá gæti breyst, og verður það tilkynnt í upplýsingarskýrlu.