Hamingjurall á Hólmavík 2020 (2)

Upplýsingaskýrsla 2

Kæru keppendur.

Skráning er hafin (Keppnisgjald 15.000 kr per ökumann) http://skraning.akis.is/keppni/236
Starfsmannakvöð er 15.000kr. Til að skrá starfsmenn þarf að senda póst á emailið : keppnisstjorn@bikr.is þar þarf að koma framm nafn , símanúmer og aldur starfsmanna.
Starfsmenn þurfa að geta mætt á starfsmannafund þann 26.júní klukkan 19:00

!Leiðarskoðun er aðeins leyfð þann 26.Júní!

 

Tímamaster : 

Öll leyfi eru komin í hús en tímamaster gæti orðið fyrir smávegis breytingum (tími og km).

Leiðarlýsing verður birt seinna.

Kær Kveðja

Keppnisstjórn.