Hamingjurall á Hólmavík – Upplýsingaskýrsla 1.
Elsku keppendur.
Afsakið hvað þetta kemur seint en hér koma flestar upplýsingar um rallið. Ef það eru einhverjar spurningar þá megið þið endilega senda þær á bifreidaithrottaklubbur@gmail.com .
Hér sjáið þið tímamaster, mynd af leiðunum og leiðarlýsingu.
Viljum benda á að leiðarskoðun er BÖNNUÐ þangað til föstudaginn 28.júní.
Tímamaster :
LEIÐARLÝSING