Hamingjurall á Hólmavík – Upplýsingaskýrsla 4

Hæ aftur  🙂

 

DAGSKRÁ BREYTT.

07:00 Mæting á malarplan.

07:10 – 07:25 Parc Fermé

07:30 Fyrsti bíll frá Hólmavík.

12:10 Fyrsti bíll mætir í hádegishlé. Hádegishlé er haldið á höfninni í Hólmavík.

13:00 Fyrsti bíll fer frá Hólmavík eftir hádegishlé.

16:00  Keppnislok og verðlaunaafhending á höfninni í Hólmavík.

 

Við viljum biðja ykkur elsku keppendur um að skola af bílunum ykkar áður en þið komið á höfnina við keppnislok. Skemmtilegra er að hafa þá hreina og fína fyrir áhorfendur.

 

19:00  Grill og Rally Quiz verður svo haldi í félagsheimilinu.

Þeir sem skráðu sig í mat þurfa að borga 1500 kr. Við erum ekki með posa á staðnum , við tökum á móti pening eða millifærslu.

 

Hér kemur staðfesting frá dómnefnd varðandi aðstoðarökumanns-skiptin á áhöfn nr.40.