Haustrally 2019 – Upplýsingaskýrsla 2

Rásröð – Keppnisskoðun – Leiðarskoðun – Lokahóf.

 

Hér sjáið þið Rásröð Haustrallsins 2019Rásröð Haust19

Keppendur mæta við ræsingu á Djúpavatni/Ísólfsskála fyrir klukkan 09:00 þann 14.09.19 þar sem fyrsti bíll ræsir inn klukkan 09:00.
 Keppni lýkur klukkan 15:00 

 

Keppnisskoðun verður í Frumherja Hádegismóum

Fyrstu 10 bílarnir eiga að mæta klukkan 18:00

Seinni 10 bílarnir eiga að mæta klukkan 19:00

 

Leiðarskoðun um Kvartmílubraut verður klukkan 20:30 12.09.19 – Farið verður í halarófu fyrstu ferðina og svo fá allir að renna í gegnum hana 1 sinni til að prufa nótur.

 

Rallý Lokahóf og verðlaunaafhending 

Verður haldin í Ölhúsinu Hafnarfirði (Reykjavíkurvegi 60 -220 Hafnarfjörður)  klukkan 21:00.
Við ætlum að enda þetta rallý ár með stæl og bjóðum við uppá veitingar í fljótandi formi .. en það er svolítið fyrstur kemur -fyrstur fær , annars eru einhver tilboð á barnum.
Kosning verður á staðnum fyrir sérverðlaunin sem eru þá meðal annars :
-Ökumaður ársins , Aðstoðarökumaður ársins, Braskari ársins , fyrirmynd ársins og fleira.