Hólmavíkurrallý 2017 – Dagskrá

Síðast uppfært 28. júní kl 22:55 (upplýsingar um starfsmenn keppninnar)

Keppnisstjóri: Óskar Sólmundarson  S: 832-3600

Öryggisfulltrúi: Þórarinn Þórsson 200567-4479 diddi@hertz.is 893-2021

Skoðunarmaður: Þórður Andri McKinstry 240785-2509 andrimckinstry@gmail.com 697-8783

Dómnefnd:
Henning Ólafsson 090371-3049 bilbot@simnet.is 864-5259 (formaður)
Hrefna Gerður Björnsdóttir 060781-5329 hrefna.gerdur@gmail.com 861-9837
Björgvin Benediktsson bjorgvinben@gmail.com. 291270-5819 825-8191

Hólmavíkurrallý fer fram 1. júlí 2017.  Keppnin fer fram, eins og nafnið gefur til kynna, í nágrenni Hólmavíkur, sjá meðfylgjandi tímamaster.  Tímamaster er birtur með fyrirvara um leyfi en endanlegt leyfi fyrir keppninni er ekki komið í hús.

Leiðarskoðun
Athygli er vakin á að leiðirnar eru nú ófærar, ýmist vegna snjóa eða aurbleytu en veturinn hopar fljótt og því er engin ástæða til að ætla annað en að þær verði í mjög góðu ástandi fyrir keppni.  Fyrir vikið er öll leiðarskoðun óheimil en keppnisstjóri reiknar með takmarkaðri leiðarskoðun föstudaginn 30. júní.

Uppfært 29/06/2017, hér var tekin út útgáfa af tímamaster sem var breytt, rallinu seinkað um 23 mínútur.  Hér er réttur tímamaster.

 

Skráning í keppnina fer fram á vefsíðu AKÍS, sjá hér http://skraning.akis.is/keppni/51

Dagskrá:

18.jún Dagskrá birt
18.jún Skráning hefst, hlekkur á skráningu er hér http://skraning.akis.is/keppni/51
25.jún kl. 22:00 lýkur skráningu.  Keppendur geta þó enn skráð sig gegn 15.000 kr aukagjaldi með samþykki keppnisstjóra.
28.jún Keppnisskoðun í Tékklandi Borgartúni kl. 17:30.
28.jún Keppnisstjóri birtir upplýsingar um leiðarskoðun í keppnisskoðun.
1.júl Keppni hefst kl: 08:00, staðsetning auglýst kvöldið áður.
1.júl Keppni lýkur kl 15:33, kærufrestur hefst.
1.júl Keppni lýkur kl 16:30, úrslit birt og verðlaunaafhending fer fram.