Íslandsmeistarar 2019

Akstursíþróttasamband Íslands hélt í dag verðlaunaafhendingu meistaratitla.
BÍKR átti þar fjóra ökumenn sem tóku við verðlaunum.

Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson, Íslandsmeistarar í rallakstri yfir heildina og í B flokki.
Jósef Heimir Guðbjörnsson og Guðni Freyr Ómarsson, Íslandsmeistarar í rallakstri í AB varahlutaflokki.

Óskum þeim innilega til hamingju.