Leiðarlýsing Haustrall BÍKR 2017 (uppfærð)

Leiðarlýsing vegna Haustrall BÍKR 2017. (Uppfært 7.9.2017 kl 21:19)
Keppnin fer fram aðfaranótt laugardagsins 23. September.

Keppni hefst við ræsingu.
Rallaksturkeppnin er 4 sérleiðir.
Veganúmer eru gefin upp í svigum.
SS = Sérleið.

SS1
Kaldidalsvegur (F550) ekin frá stuttu eftir gatnamót Uxahryggjavegar (52) og að Langjökulsvegi (551)
Viðsnúningur.

SS2
Sama leið og SS1 nema ekin í gagnstæða átt og stoppað áður en komið er að Uxahryggjarvegi (52).
Viðnúningur.

SS3
Sama leið og SS1

SS4
Sama leið og SS2. SS4 er ofurleið.

Keppni lokið eftir síðustu sérleið.