Myndatökur og birtingar Rally Reykjavík.

Myndatökur og birtingar:
Í reglum AKÍS kemur fram að þeir sem ætli að taka upp myndskeið og dreifa þurfi að sækja um leyfi til AKÍS. Keppnishaldarar geta að auki krafist þess að þeir sem taka ljósmyndir hafi einnig slíkt leyfi. Sjá nánar: http://www.akis.is/leyfi-til-myndbirtingar/
BÍKR setur engar takmarkmarkanir vegna myndatöku aðrar en þær sem fram koma hjá AKÍS. Ljósmyndarar eru því mjög velkomnir. Vert er að hvetja alla til að virða höfundarrétt á verkum þeirra og óska leyfis frá þeim vegna notkunar á myndefni þeirra. Allir fjölmiðlamenn og myndasmiðir verða að sjálfsögðu að virða lokanir og fyrirmæli starfsmanna keppninnar og gæta fyllsta öryggis. Vert er að benda á myndasmiðir eiga er vera vel sýnilegir í öryggisvestum og í öruggri fjarlægð.