Ný stjórn BÍKR fyrir 2020

Stjórn BÍKR 2020

Stjórnarskipti hafa verið í BÍKR.

Sigurjón Árni Pálsson er hættur sem formaður og við því tekur Heimir Snær Jónsson. Gunnbjörn Gísli Kristinsson og Baldur Arnar Hlöðversson hafa einnig vikið frá – í staðinn koma þau Hanna Rún Ragnarsdóttir sem Keppnisstjóri BÍKR og Hlöðver Magnús Baldursson.

Ný stjórn er því skipuð:

Formaður: Heimir Snær Jónsson

Keppnisstjóri : Hanna Rún Ragnarsdóttir

Gjaldkeri : Kolbrún Vignisdóttir

Stjórnarmenn 
Guðmundur Örn Þorsteinsson

Hlöðver Magnús Baldursson

Varastjórn

Hjalti Snær Kristjánsson

Helgi Óskarsson

 

Ný stjórn mun boða til aðalfundar í febrúar samkvæmt reglum klúbbsins.