Rallý Reykjavík 2017, dagskrá

Rally Reykjavík 2017

Upplýsingarskýrsla 1 – Dagskrá

Opinber upplýsingatafla keppninnar er www.bikr.is

Rally Reykjavík fer fram dagana 24.-26. ágúst 2017.
Keppnisstjóri:
Guðni Freyr Ómarsson  s: 845 7087

Öryggisfulltrúi:
Sigurjón Árni Pálsson  s: 773 6404

Skoðunarmenn:
Hörður Darri McKinstry  s: 690 0457
Þórður Andri McKinstry  s: 697 8783

Dómnefnd:
Torfi Arnarson  s: 620 3062 (formaður dómnefndar)
Guðbergur Reynisson  s: 825 0011
Björn Ingi Björnsson  s: 825 4551
Það er ekkert um leiðarskoðunarbann í þessari keppni en við hvetjum keppendur til að fara varlega í leiðarskoðun.

 

 1. ágúst – Dagskrá birt
  9. ágúst – Skráning hefst – Skráning fer fam á http://skraning.akis.is/keppni/78
  9. ágúst – Tímamaster birtur(með fyrirvara um breytingar)
  20. ágúst – Skráningu lýkur kl. 23:59
  21. ágúst – Rásröð birt kl. 21:00
  22. ágúst – Keppnisskoðun í Tékklandi Borgartúni kl. 17:30
  22. ágúst – Keppnisstjóri afhendir leiðarbók og önnur gögn í keppnisskoðuninni
  24. ágúst – Keppni hefst
  26. ágúst – Keppni lýkur
  26. ágúst – Verðlaunaafhending, staðsetning auglýst síðar