Rallý Reykjavík 2018 (Skráning-Stjórnendur-Dagskrá- Tímamaster)

Góðann daginn kæru keppendur !

Skráning er hafin í Rallý Reykjavík 2018.
http://skraning.akis.is/keppni/162

Rallý Reykjavík er haldið dagana 23,24 og 25 ágúst 2018.  Keppnin verður aðeins öðruvísi heldur en síðustu ár , en vonandi taka allir vel í smá breytingar.  Hér fyrir neðan kemur tímamaster  (ath. hann getur breyst tímalega séð) ,leiðabók , Stjórnendur og Dagskráin. Við vonum svo innilega að við sjáum sem flesta mæta og og ef það eru einhverjar spurningar eða ábendingar þá er ykkur frjálst að senda þær á rallyreykjavik@gmail.com

Stjórnendur

Keppnisstjóri
Hanna Rún Ragnarsdóttir  s:692 9594

Aðstoðar keppnisstjóri / Starfsmannastjóri
Kolbrún Vignisdóttir   s:778 9838

Öryggisfulltrúi
Baldur Haraldsson    s:893 2441

Skoðunarmenn
Hörður Darri McKinstry    s:690 0457
Þórður Andri McKinstry      s:697 8783

Dómnefnd
Katrín María Andrésdóttir    s:893 1363
Ragnar Róbertsson                  s: 772 4444
Guðni Freyr Ómarsson           s: 845 7087


Dagskrá

6.ágúst         -Skráning hefst og tímamaster birtur

19.ágúst      -Skráningu lokið 23:59

20.ágúst      -Starfsmannafundur ÍSÍ klukkan 19:00 Fundarherb. E
Skyldumæting fyrir starfsmenn !!!

21.ágúst      -Rásröð birt

21.ágúst      -Keppnisskoðun 18:00 í húsnæði Hertz Selhellu 5 Hfj.

21.ágúst      -Keppnisstjóri afhendir leiðarbók og önnur gögn.

23.ágúst      -Keppni hefst. Parc Ferme 15:15 Olís Mjódd.

25.ágúst      -Keppni lýkur

25.ágúst      -Verðlaunaafhending og matur klukkan 20:00

Staðsett í FI húsinu Mörkinni 6 108 Reykjavík

2500 kr á mann (borgað á staðnum) og frítt fyrir starfsmenn.
Skráning í matinn er sent á rallyreykjavik@gmail.com  sem fyrst með nöfnum á þeim sem ætla sér að mæta.

Tímamaster getur breyst tímalega séð .

Rally Reykjavík 2018 tímamaster Tímaáætlun

Leiðabókin er heilög og þarf að fara eftir henni alla keppnina. Á seinustu blaðsíðum bókarinnar eru myndir af leiðunum.

RR 18 LEIÐABÓK

-Næsta upplýsingaskýrsla er væntanleg í vikunni-

KÆR KVEÐJA  KEPPNISSTJÓRN !

P.s.Myndin er frá miklum meistara , henni Guðný Guðmarsdóttir.