Rally Reykjavík 2019 – RÁSRÖÐ

RÁSRÖÐ RALLY REYKJAVÍK

Afsakið hvað þetta kemur seint , var í veseni með rásnúmer bílanna og Excel var ekki að vinna með mér.

Keppnisskoðun klukkan 18:00 í Frumherja Hádegismóum. Bílarnir verða skoðaðir eftir rásröðinni.

Fundur með keppendum verður í keppnisskoðun.

 

Rásröðin