Rally Reykjavík 2019 – Upplýsingaskýrsla 1

Góðann daginn kæru keppendur !

Skráning er hafin í Rallý Reykjavík 2019.
http://skraning.akis.is/keppni/212#general 

Upplýsingartafla Rally Reykjavík er hér inná www.bikr.is

Rallý Reykjavík er haldið dagana 29,30 og 31 ágúst 2019.  .  Hér fyrir neðan koma upplýsingar um  stjórnendur og dagsrkáin . Við vonum svo innilega að við sjáum sem flesta mæta og og ef það eru einhverjar spurningar eða ábendingar þá er ykkur frjálst að senda þær á bifreidaithrottaklubbur@gmail.com.

Keppnisgjaldið er 70.000kr og starfsmannakvöðin er 30.000kr. Keppendur þurfa að skrá 2-3 starfsmenn til að sleppa við að borga starfsmannakvöðina. Skrá þarf starfsmenn áður en skráningu lýkur með því að senda : nafn , símanúmer og email starfsmanna á emailið hérna fyrir ofan.  Keppendur sem skaffa ekki starfsmenn þurfa að leggja 30.000 kr inná 130-26-796, kt. 571177-0569 og senda kvittun fyrir millifærslu, ef það er ekki búið fyrir keppnisskoðun fær sú áhöfn ekki rásleyfi. BANNAÐ er að skrá starfsmenn sem eru nú þegar að vinna við rallið.

 

Tímamaster er í vinnslu en ég get alveg lofað ykkur því að þetta verður sjúklega skemmtileg keppni og þið munuð keyra fullt af SS kílómetrum.

 

 

Stjórnin

Keppnisstjóri
Hanna Rún Ragnarsdóttir  s:692-9594

Skoðunarmenn
Þórður Andri McKinstry      s:697-8783
Hörður Darri McKinstry    s:690-0457

Dómnefnd
Ólafur Guðmundsson  s:897-6154
Ragnar Róbertsson   s:772-4444
Páll Halldór Halldórsson  s:659-7474

Öryggisfulltrúi
Sigurjón Árni Pálsson   s:773-6404

 

Dagskrá.

29.júlí           -Skráning hefst

25.ágúst      -Skráningu lokið 23:59

26.ágúst      -Starfsmannafundur 19:00 uppá AÍH brautinni Kapelluhrauni.

Skyldumæting fyrir starfsmenn !!!

26.ágúst      -Rásröð birt

27.ágúst      -Keppnisskoðun 18:00 Frumherji Hádegismóum.

27.ágúst      -Keppnisstjóri afhendir leiðarbók og önnur gögn.

29.ágúst      -Keppni hefst. Parc Ferme 16:15 Olís Mjódd.

31.ágúst      -Keppni lýkur

31.ágúst      -Verðlaunaafhending og matur klukkan 20:00

 

Kær RALLÝ-kveðja 

Hanna Rún Ragnarsdóttir Keppnisstýra