Rally Reykjavík 2019 – Upplýsingaskýrsla 3

Upplýsingaskýrsla 3.

Hér má finna hvaða leiðar verða eknar og drög að tímamaster. Leiðarlýsing kemur vonandi fljótt í næstu viku. Afsakið hvað þetta kemur seint en við reyndum við “ Plan A “ sem gekk ekki upp og er þetta “ Plan B „. Birt með fyrirvara um leyfi og kílómetra, gæti breyst lítilega.

 

RallyReykjavik2019Tímamaster Tímaáætlun

 

Minni á að skráningargjald hækkar í 70.000 kr. þann 12. ágúst.

 

Kveðja.

Hanna Rún Ragnarsdóttir