Rallý Reykjavík 2019 – Upplýsingaskýrsla 5

TÍMAMASTER OG LEIÐARLÝSING

Kæru keppendur hér kemur réttur tímamaster og elsku leiðarlýsingin. Biðst afsökunar á því hvað þetta kemur seint. Ég vil minna á að láta vita af leiðarskoðun OG að seinni skráningu líkur sunnudagskvöld.

Leiðarskoðun um Kvartmílubrautina verður eftir keppnisskoðun þann 27.ágúst

Eins og alltaf , ef það eru einhverjar ábendingar eða spurningar þá megið þið heyra í mér.

 

Réttur Tímamaster er hér : RallyReykjavik2019Tímamaster Tímaáætlun

Leiðarlýsing : LeidalysingRR19

Kær Rallý-Kveðja

Hanna Rún Keppnisstýra.