Rallý Reykjavík 2020 (1)

Rallý Reykjavík 2020

Dagskrá 

10.Ágúst – Skráning hefst (Keppnisgjald 35.000 kr per ökumann) http://skraning.akis.is/keppni/265

Starfsmannakvöð er 25.000kr. Til að skrá starfsmenn þarf að senda póst á emailið : keppnisstjorn@bikr.is þar þarf að koma fram nafn , símanúmer og aldur starfsmanna.
Þetta er 3.daga keppni og væri gott ef starfsmenn gætu verið alla dagana en alls ekki nauðsýn. Keppendur geta því miður ekki skráð starfsmenn og ákveðið stöðu þeirra – starfsmannastjóri ákveður það og sér um að kenna öllum þá stöðu sem þeir eru settir í.
Ef þú sérð hinsvegar ekki fram á geta skaffað starfsmenn biðjum við þig vinsamlegast að millifæra starfsmannakvöð inn á eftirfarandi reikning.

Rknr. 0130-26-000796 Kt. 571177-0569

Þetta verður að gerast áður en keppnisskoðun hefst annars fær áhöfn ekki rásleyfi

Starfsmenn þurfa að geta mætt á starfsmannafund þann 2.September klukkan 18:00
Keppendur sem skaffa starfsmenn sjá til þess að starfsmenn sínir  mæti á fundinn. Ef starfsmaður kemst ekki þarf að láta keppnisstjóra vita. Ef starfsmaður kemur ekki , þarf keppandi að mæta í staðinn. Komi hvorki starfsmaður eða keppandi fær sú áhöfn sekt uppá 25.000kr.

Tímamaster birtur

24.Ágúst – Seinni skráning hefst (Keppnisgjald 45.000 kr per ökumann)

30.Ágúst– Skráningu Lýkur kl 23:59

1.September – Keppnisskoðun í Frumherja kl 18:00 ( Hádegismóar 8 110 Reykjavík )

Við viljum minna á að refsing er gefin fyrir að mæta of seint í keppnisskoðun.(Refsing 10 sec fyrir hverja byrjuðu mínútu)

Rásröð Birt

20:00 Fundur með keppendum , Bíljöfur Smiðjuvegi 34 (gul gata).
Skyldumæting er á fundinn, ef keppandi sér sig ekki fært um að mæta skal hann senda formlegt bréf sem inniheldur ástæðu fyrir fjarvistinni á keppnisstjóra fyrir fundinn.

Vinsamlegast virðið tímasetningu og mætið á réttum tíma.

2.September – Starfsmannafundur kl.18:00 , staðsetning auglýst síðar

3.September– Keppni byrjar.
Mæting kl. 16:00
Parkc Fermé lokar kl. 16:15
Parkc Fermé opnar kl. 16:45
Fyrsti Bíll kl.17:00

4.September –
Mæting 06:40
Parkc Fermé Opnar 06:45

5.Sepetmber –
Mæting 06:40
Parkc Fermé Opnar 06:45
Keppni lokið kl. 15:15

Verðlaunaafhending ..
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu í dag þá verðum við aðeins að sjá til varðandi verðlaunaafhendinguna.
Hún verður alveg 100% , hvernig hún verður er stóra spurningin.

  • Allar tímasetningar sem eru hér að ofan skulu keppendur virða, ef keppendur koma seint er það tekið fyrir hjá dómnefnd og áhöfn fær refsingu fyrir sitt brot.
  • Brot á fyrrnefndum bönnum varðað brottvísun úr keppni
  • Dagskrá gæti breyst, og verður það tilkynnt í upplýsingarskýrlu.