Rallý Reykjavík 2020 (2)
Upplýsingaskýrsla 2
! SKRÁNING ER HAFIN !
http://skraning.akis.is/keppni/265
Tímamaster:
Hægt að prenta út hér : Rally Reykjavík 2020 pdf
Leiðarskoðun.
Leiðarskoðun er ekki háð neinum tímum og er frjálst að fara hvenar sem er. Hinsvegar eru aðeins leyfðar 2 ferðir yfir hverja leið og ætlum við að treysta því að það sé gert. VINSAMLEGAST keyrið á löglegum hraða í leiðarskoðun, ef keppendur verða varir við að aðrir keppendur séu að aka á ofsa hraða eru þeir beðnir um að láta keppnisstjóra vita.
-Senda skal email með upplýsingum varðandi leiðarskoðunar bifreið (númer,gerð og lit) , hvenar áætlað sé að skoða og hvað á að skoða á emailið keppnisstjorn@bikr.is.
Keppendum ber sú skylda að setja rásnúmerið sitt í afturrúðu á leiðarskoðunarbíl.
Mögulega er ennþá smá snjór á Heklunni , keppnisstjórn mun aka yfir hana aftur laugardaginn 15.ágúst og athuga með ástand.
Leiðarbókin er hér : Leiðarbók RR2020
Ef það eru einhverjar vangaveltur eða spurningar útí leiðarnar þá mælum við með því að keppendur heyri í keppnisstjóra áður en lagt er af stað þar sem símasamband getur verið úti sumstaðar.
Rallý-kveðja
Hanna Rún Ragnarsdóttir – 6929594