Rallý Reykjavík 2020 (4)

Upplýsingaskýrsla 4

Staðsetning Upplýsingatöflunar

Fimmtudagur 3.sept 
-Aíh Svæðinu – Samkomuhúsinu 15:00 – 21:00

Föstudagur 4.sept
-Orkuveitu Reykjavíkur 06:30
-Hellu – Þjónustusvæðinu 09:00-21:00

Laugardagur 5.sept
-Orkuveitu Reykjavíkur 06:30
-Þjónustusvæði á milli Kaldadal og Uxahryggja. 08:30-12:00
– Aíh Svæðinu – Samkomuhúsinu 14:00-16:00

Taflan verður líka aðgengileg á www.bikr.is 

 

Rásröð

Keppnisskoðun 

Hvar: í Frumherja, Hádegismóum 8, 110 Reykjavík
Hvenær: 1. September kl.18:00

Starfsmaður á vegum klúbbsins mun standa í afgreiðslunni frá 17:30 og stimpla keppendur inn. Keppendur þurfa að koma sér í afgreiðsluna og kvitta fyrir komu.

Ef keppandi mætir seint er gefin 10 sek refsing fyrir hverja byrjuðu mínútu.

Þegar keppendur mæta í skoðun ber þeim skylda að klæðast öryggis- og keppnisfatnaði  (keppendum er heimilt að klæða sig í fatnaðinn rétt áður en skoðun þeirra hefst).

Seinni skoðun verður þann 3.September klukkan 16:00 á AÍH svæðinu.

Fundur með keppendum.

Hvar: Bíljöfur , Smiðjuvegi 34 200 Kópavogi.

Hvenær: 1.September. 20:30

Skyldumæting er á fundinn, ef keppandi sér sig ekki fært um að mæta skal hann senda formlegt bréf sem inniheldur ástæðu fyrir fjarvistinni á keppnisstjóra fyrir fundinn.

Vinsamlegast virðið tímasetningu og mætið á réttum tíma.

 

Stjórn Rallý Reykjavík og lykilmenn.