Rally Reykjavík 2020 (6)

Upplýsingaskýrsla 6

FLOKKA SKIPTING.

Keppnisstjórn og dómnefnd hefur gefið áhöfn númer 6 ( Daníel Sigurðarsson og Erika Eva Arnarsdóttir ) leyfi til að færa sig um flokk. Flokkurinn sem áhöfnin var skráð í er Flokkur B en breytt hefur verið í Flokk A.

 

Kær kveðja Stjórnin.