Sauðárkróksrallý 2020 (1)

Upplýsingaskýrsla 1

Dagskrá

1.Júlí – Skráning hefst (Keppnisgjald 15.000 kr per ökumann)  http://skraning.akis.is/keppni/250 
Starfsmannakvöð er 15.000kr. Til að skrá starfsmenn þarf að senda póst á emailið : keppnisstjorn@bikr.is þar þarf að koma framm nafn , símanúmer og aldur starfsmanna.
Tímamaster birtur

12.Júlí – Seinni skráning hefst (Keppnisgjald 25.000 kr per ökumann)

19.Júlí – Skráningu Lýkur kl 23:59

21.Júlí – Keppnisskoðun í Frumherja kl 18:00 ( Hádegismóar 8 110 Reykjavík )

Við viljum minna á að refsing er gefin fyrir að mæta of seint í keppnisskoðun.(Refsing 10 sec fyrir hverja byrjuðu mínútu)
Rásröð Birt

24.Júlí – Leiðarskoðun. Leiðarskoðun verður leyfð frá klukkan 08:00-18:00 en einungis eru leyfðar 2 ferðir í hvora átt.

19:00 Starfsmannafundur, staðsetning auglýst síðar.
20:00 Fundur með keppendum , staðsetning auglýst síðar.

25.Júlí – Keppnisdagur

07:00 Parc Fermé opnar á bílastæði fyrir utan Kaupfélagið.

07:30 Parc Fermé lokar

07:45 Parc Fermé opnar

08:00 Fyrsti bíll ræstur

16:05 Keppnislok

16:45 Samansöfnun

19:00 Kvöldmatur fyrir starfsfólk

20:00 Verðlaunaafhending

 

Tímamaster

 

  • Allar tímasetningar sem eru hér að ofan skulu keppendur virða, ef keppendur koma seint er það tekið fyrir hjá dómnefnd og áhöfn fær refsingu fyrir sitt brot.
  • Brot á fyrrnefndum bönnum varðað brottvísun úr keppni
  • Dagskrá gæti breyst, og verður það tilkynnt í upplýsingarskýrlu.