UM KLÚBBINN

Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur var stofnaður 1977 og hefur gegnum tíðina staðið fyrir ýmsum aksturskeppnum, aðallega þó rallý og rallýkrossi.

Klúbburinn hefur aðstöðu í húsi ÍSÍ að Engjavegi 6.

Til að skrá sig sem félagsmann er hægt að leggja félagsgjöld inn á reikning klúbbsins,
130-26-796, kt. 571177-0569.  Sendið tölvupóst á sigurast23@simnet.is með upplýsingum um nafn, kennitala, heimilsfang, símanúmer og tölvupóstfang.

Gjaldskrá er efitfarandi:
500 kr. fyrir 14 ára og yngri.
1.500 kr. fyrir 15 ára og eldri, almennt gjald, allt innifalið nema keppnisréttur.

5.000 kr. fyrir 15 ára og eldri sem ætla að keppa á árinu.

 

 

Hérna eru upplýsingar um hvernig hægt er að ná í stjórn BÍKR.

Formaður: Guðni Freyr Ómarsson – gudniw@gmail.com – 845 7087

Ásta Sigurðardóttir – sigurast23@simnet.is

Sigurjón Árni Pálsson – grjonihonda@gmail.com   773 6404

Þórarinn Þórsson

Þórður Andri McKinstry – andrimckinstry@gmail.com

Arngrímur Þorri Gylfason – varamaður

Guðmnudur Snorri Sigurðsson – varamaður

 

Skildu eftir svar