Upplýsingaskýrsla 3.

Auka reglur – Rásröð – Fundur með keppendum – Nýr tímamaster.

Keppendur eiga að vera mættir í Parc Ferme
Fimmtudagurinn klukkan 15:15 (Olís Mjódd).
Föstudaginn klukkan 07:30 (Orkuveitan)
Laugardaginn klukkan 07:30 (Olís Borgarnesi)

-Ef einhverjar áhafnir fá athugasemdir í skoðun , þá mun skoðunarmaður fara yfir þau atriði fyrir kl 15:45.

Fundur með keppendum verður haldinn í keppnisskoðun.
KÆRUGJALD : 20.000

-Ávallt skal aka á löglegum hraða á ferjuleiðum , ef ekið er yfir hámarskhraða verður það dæmt sem brot.

-Keppendur sem ljúka ekki sérleið fá 7 mínótur í refsingu fyrir hverja sérleið við endurinnkomu á næsta leg.

Keppnisstjórn ákvarðar staðsetningu í rásröð eftir að áhöfn kemur aftur til leiks.

-5 sek refsing verður gefin fyrir hverja keilu sem SNERT verður á Kvartmílubrautinni.

Kvartmílubraut B leyfir gestakóara.

 –Ef Þjónustulið þjónustar keppnisbifreið á öðrum stöðum en er leyfilegt fær sú áhöfn refsingu.

-Keppendum ber sú regla að koma vel framm við starfsmenn og aðra keppendur. Ef ílla er komið framm og keppendur með einhver leiðindi getur það varðað á við brot og þar af leiðandi fær sá keppandi refsingu. Málið fer hinsvegar á borð hjá dómnefnd og ákveður hún hvernig refsing er gefin.

-Keppendum er leyft að eiga stutt þjónustustopp fyrir SS5. Þá er aðeins verið að tala um dekkjaskipti og bensín. Þjónustubifreiðarnar þurfa þá að beygja inn hjá Jökulhálsleið og þar geta þeir þjónustað bifreiðina.

 

Rásröðin :

RásröðRR18

Nýr Tímamaster :

Rally Reykjavík 2018 Réttur Tímamaster Tímaáætlun