Upplýsingaskýrsla 5.

Ný Rásröð – Nýr tímamaster.

Því miður kom upp sú staða í dag að Umverfisstofnun snérist hugur og banna þau okkur að halda aksturskeppni í gegnum Þjóðgarðinn. Ræsing verður þá staðsett 5km frá þjóðveginum.

Hér kemur þá nýr tímamaster : Rally Reykjavík 2018 Aðal Tíma 222 Tímaáætlun

Ný rásröð  : Rásröð uppfært

Ég vil bæta því inn að ef bifreið verður ekki geymd í parc fermé yfir nótt föstudagskvöldið í Borgarnesi verður gefin 7 min í refsingu. Það gleymdist að bæta þessu við í upplýsingaskýrsluna varðandi refsingar svo þetta tekur í gildi klukkan 7:30 laugardagsmorguninn 24.08.  Áhöfn #16 og #35 sleppa þessvegna við þessa refsingu í þetta skiptið.