Upplýsingaskýrsla 7

Þar sem ekki stendur í Rallyreglum AKÍS hvort draga megi bíl þá var farið í reglur hjá FIA, nánar tiltekið 20.1.2 þar sem kemur skýrt fram að ekki megi draga bíl. Þar af leiðir dettur bíll #42 úr keppni.