Upplýsingaskýrsla, breyttur tímamaster

Keppendur og áhorfendur athugið.  Minniháttar breyting verður á tímamaster.  Akstur um kvartmílubrautina seinkar þar sem brautin er í annarri notkun á þeim tíma sem fyrri tímamaster gaf til kynna.  Gamla tímamasternum hefur verið eytt af þeim síðum sem hann var auglýstur á.