Upplýsingaskýrsla, hraðahindranir

Á gatnamótum gamla vegarinns um Tröllháls og nýja vegarinns verður hraðahindrun að beiðni/kröfu Vegagerðarinnar.  Henni er ætlað að hlífa gatnamótunum og verður mjög sýnileg.  Gatnamótin eru vel vöktuð og verður gefin 5 sekúndna refsing fyrir hverja keilu sem er felld.  Myndin sýnir hvernig keilunum verður stillt upp.

Keilur á gatnamótum gamla og nýja vegarinns um Tröllháls.