Upplýsingaskýrsla – Parc fermé fyrir keppni

Eins og áður hefur komið fram verður keppnin ræst frá Olís bensínstöðinni í mjóddinni fimmtudaginn 24. ágúst.

Keppendur skulu mæta með bíla sína og vera búnir að skila þeim í parc fermé klukkan 15:15.  Parc fermé opnar aftur 15:45.  Einhverjar áhafnir fengu athugasemdir í skoðun og mun skoðunarmaður fara yfir þau atriði fyrir kl 15:45.