Dagskrá Haustrall BÍKR 2017

Dagskrá Haustrall BÍKR 2017
7.sept Skráning hefst.
Keppnisgjöld eru 20.000,-kr

17.sept Skráningu lýkur kl.11:59

18.sept Rásröð birt.

20.sept Keppnisskoðun í Tékklandi Borgartúni kl.17:30

22.sept Keppni hefst kl.21:00
Mæting við upphaf fyrstu sérleiðar. Keppni lýkur við enda síðustu sérleiðar og tímabækur afhendar. Kærufrestur hefst.

Síðasta sérleiðin er ofurleið.

23.sept Keppni lýkur kl.03:00
Keppnisstjóri: Þórður Andri McKinstry
Öryggisfulltrúi: Guðmundur Orri McKinstry
Skoðunarmaður: Hörður Darri McKinstry
Dómnefnd: Þorsteinn Svavar McKinstry (Formaður)
Þorgeir Jóhannsson
Hrafnkell Kári McKinstry

Opinber upplýsingatafla keppninar er www.bikr.is