Haust-Rallý 2020 (3)

Upplýsingaskýrsla 3

Þann 20.september klukkan 22:00 birti keppnisstjóri inná facebook hópinn „Rallýiðkendur,, að lok skráningu seinkaði um sólarhring vegna bilunar á mótakerfinu hjá AKÍS. Keppnisstjóri seinkaði skráningu til 22:00 þann 21.september.  Ef einhver vafi er á því er hægt að hringja í Helgu Stefánsdóttur formann AKÍS og fá þetta staðfest (s:861-7664).  Skráning í Haust-Rallý átti að byrja þann 8.september en vegna sömu ástæða þá seinkaði henni.

Samkvæmt reglugerð AKÍS um keppnishald er þetta leyfilegt þar sem skráningu þarf einungis að ljúka í minnsta lagi 24 tímum áður en keppni byrjar.

 

Breytt Rásröð.