Haust-Rallý 2020 (5)

Upplýsingaskýrsla 5

Staðsetning Upplýsingatöflunar.

Upplýsingataflan verður staðsett á þjónustusvæði fyrir ofan Uxahryggi fyrir hádegi.
Eftir hádegi verður hún í samkomuhúsinu hjá AÍH

 

Uppfærð Rásröð

-ATHUGIÐ-

Keppendum gefst leyfi til að skoða Uxahryggi fyrir klukkan 8.30 í fyrramálið.
Stranglega bannað að aka á keppnisbifreið í leiðarskoðun og aðeins þeir keppendur sem ekki hafa skoðað fá að leyfi til að skoða.
Ef keppendur ætla að nýta sér þetta þá ber þeim samt sú skylda að senda tölvupóst með tilheyrandi lýsingu á leiðarskoðunar-bifreiðinni (Litur-Gerð-Númer) keppnisstjorn@bikr.is .

Kær kveðja 

Hanna Rún Ragnarsdóttir – Keppnisstjóri