Haustrally 2019 – Upplýsingaskýrsla 1

Leiðarskoðun og Tímamaster

Leiðarskoðun er aðeins leyfð um Djúpavatn/Ísólfsskála þann 9.september. Keppnisstýra vill hinsvegar fá skilaboð um leiðarskoðunarbíl (Tegund, lit og númer). Það má senda henni á facebook en með smá fyrirvara.

Ísólfsskáli 

Ræst er inná hann hjá þessum steinahrúgum sem eru sitthvoru megin við veginn eins og sést hér á myndinni (Mynd 1.) . Þegar komið er að skiltinu (mynd 2.) farið þið vinstramegin við það og frammhjá því.  Eftir cirka 6,8 km þá skiptist vegurinn í tvennt – Þið farð beint áfram.

 

Aðeins eru leyfðar 2 ferðir um Djúpavatn – Ísólfsskála og treysti ég því að þið virðið það. Lögreglan verður á svæðinu að mæla og hikar ekki við það að sekta þá sem keyra á ofsahraða.
Þetta er voðalega basic .. Ekki vera fífl – græðir ekkert á því.

 

Kvartmílubrautin 

Við stefnum á það að renna yfir hana eftir keppnisskoðun á fimmtudaginn ( 12.09.19 )

 

 

Ef það eru einhverjar spurningar , þá heyrið þið bara í mér 🙂

 

Kær Kv 

Hanna Rún Ragnarsdóttir  6929594