Haustrally 2019 – Upplýsingaskýrsla 3

SERVICE OG KVARTMÍLUBRAUT

Service er aðeins leyfður á merktum svæðum ( Bleik Ör )
– Malarplan við Ísólfsskála. Keyrir útaf Ísólfsskála til hægri c.a. 1 km á hægri hönd.
-Malarkaflanum áður en beygt er inná Djúpavatnið
-Kvartmílubraut Pitturinn.

 

Kvartmílubraut

Kvartmílubraut B leyfir gesta aðstoðarökumann. En gesturinn þarf að vera í galla , með hjálm og hansbúnað. Tíminn gildir þrátt fyrir gesta aðstoðarökumann.
Eftir að keppni ætlum við að henda í smá „leik dag“. Ökumenn meiga keyra hringi með gesti , sama regla gildir þó með öryggisbúnað.

 

Fyrsti bíll er klukkan 09:00 og þarf þá að vera mættur í tímavarðarstöð 08:57

Hlakka til að sjá ykkur 🙂

-Hanna Rún Keppnisstýra-