Kemi Haustrallý 2021 (3)

Upplýsingaskýrsla 3

Leiðarskoðun 

Skjaldbreiðarvegur.  Start er 7,42km frá lokunarskilti Kaldadalsmegin strax eftir kvillt. Eknir eru svo 25km þaðan og viðsnúningur sama leið til baka. Ef keppendur eru óvissir um start og endamark geta þeir heyrt í Heimi Snæ í síma 8692625.

Uxahryggir og Djúpavatn er keyrt alveg eins og við höfum keyrt það áður , en ef menn eru óvissir þá er hægt að heyra í Heimi.

Við viljum minna keppendur á að senda email á keppnisstjorn@bikr.is með viðeigandi upplýsingum um leiðarskoðunarbíl og áætlaðann tíma.

 

Skráning

Skráningu lýkur mánudaginn 13.september klukkan 20.00 og minni á grein 1.6 í sérreglum. Keppni verður felld niður ef ekki berast 10 skráningar.

 

Ef það eru einhverjar spurningar eða vangavelltur þá náið þið í keppnisstjóra í síma 6929594

Keppnisstjóri - Hanna Rún Ragnarsdóttir 
Birt 12.september 13:35