Kemi Rallý 2021 (3)

Upplýsingaskýrsla 3

Á dögunum gerði BÍKR samning við Kemi og keyptu þeir nafnið á öllum keppnum BÍKR 2021.

Hér með er nafninu breytt á keppninni úr 2.umferð í rallý í Kemi Rallý 2021.

Breyting var á sérreglum varðandi merkingar á keppnisbílunum og kemur staðfesting frá dómnefnd hér :

Kær Kveðja Keppnisstjóri.

Birt 20.Júní kl. 22:05