Kemi Rallý 2021 (4)

Upplýsingaskýrsla 4

Starfsmanna fundur

Hvar: Bíljöfur – Smiðjuvegi 34 (ath breytt var um staðsetningu) 

Hvenær: 25.Júní kl. 19:00

Keppendur sem skaffa starfsmenn sjá til þess að starfsmenn sínir  mæti á fundinn. Ef starfsmaður kemst ekki þarf að láta keppnisstjóra vita. Ef starfsmaður kemur ekki , þarf keppandi að mæta í staðinn. Komi hvorki starfsmaður eða keppandi fær sú áhöfn sekt uppá 15.000kr.

 

Rásröð

Kær Kveðja

Keppnisstjóri

Birt 21.Júní kl. 23:35