Kemi Rallý 2021 ( 7 )

Upplýsingaskýrsla 7

Tímamaster 

Breyting hefur verið á tímamaster , Parc Fermé hefur verið bætt við eftir síðustu sérleið.
Keppendur keyra að Keppnisstýru , afhenda tímabók og leggja keppnisbílum í halarófu.

 

Rásröð 

Skipt hefur verið um ökumann á keppnisbifreið númer 99. Valdimar Jón Sveinsson dettur út og Baldur Arnar Hlöðversson kemur í staðinn. Við óskum Valdimar og fjölskyldu innilega til hamingju með komandi rallýskvísu.

Hér er leyfið frá dómnefnd varðandi skiptin :

Kær Kveðja Keppnisstjóri

Birt 24.Júní kl. 22:42