Kemi Rallý Reykjavík 2021 (4)

Upplýsingaskýrsla 4

SS 5 „PRESTAHRAUN/ÓLAFSVÍK“ 
Keppnisstjóri hefur ákveðið að fella út leiðina um „Prestahraun/Ólafsvík“ SS5 þar sem leiðin virðist vera orðin of grafin.

SS4
Seinkun er á SS4 vegna velltu hjá Daníel og Eriku , allir eru þó í heilu lagi eins og er.

Undanfari 0 / Tengiliður keppenda sér til þess að upplýsa keppendur um stöðu málana.

Birt 20.ágúst kl. 13:55

Hanna Rún Ragnarsdóttir