Rally Reykjavík 2019 – Verðlaunaafhending

Verðlauna-Partý afhending 🙂

Verðlaunaafhendingin verður haldin klukkan 20:00 í Skeifunni 11 (3.hæð) þann 31.ágúst .
Hamborgarbúllan ætlar að koma og grilla ofaní okkur  sína vinsælu hamborgara og með því verða franskar og gos/bjór.  Það kostar 2500kr á mann en starfsmenn keppninnar fá að sjálfsögðu frítt(Það verður posi á staðnum) .Við verðum ekki með mikið af gosi/bjór í boði svo við mælum eindregið með því að þið komið með ykkar eigið…. svona ef þið eruð vel þyrst eftir þessa 3.daga veislu.

OG  við erum ekki búin..

Eftir að verðlaunaafhendingunni lýkur og allir orðnir vel saddir ætlar enginn annar en DjHilmar að þeyta skífum til klukkan 02:00.

Vonum eftir því að sjá sem flesta því þetta verður VEISLA.

Kær Kveðja
Hanna Rún Ragnarsdóttir Partýstýra .. nei Keppnisstýra