Rallý Reykjavík 2020 (3)

Starfsfólk

Okkur vantar starfsfólk!

Kæri keppandi,  okkur þætti vænt um að þú myndir leggja okkur lið og útvega okkur starfsfólki fyrir keppnina. Ef þú sérð hinsvegar ekki fram á geta það biðjum við þig vinsamlegast að millifæra 25.000,- kr. (starfsmannakvöð) inn á eftirfarandi reikning.

Rknr. 0130-26-000796 Kt. 571177-0569

Þetta verður að gerast áður en keppnisskoðun hefst annars fær áhöfn ekki rásleyfi. Ef þú ert kominn með starfsmenn sendu tölvupóst á keppnisstjorn@bikr.is með eftirfarandi upplýsingum; nafn starfsmanna, aldur og símanúmer.

Ef þú ætlar að leggja okkur lið og útvega starfsmenn þá yrði ég mjög þakklát ef ég gæti fengið upplýsingar varðandi þá sem fyrst svo hægt er að sjá hvað vanti uppá. <3

Starfsmanna fundur
Hvar : AÍH svæðið – Kapelluhraun 221 Hafnarfjörður
Hvenær :  Kl 18:30  2.September

Keppendur sem skaffa starfsmenn sjá til þess að starfsmaður mæti á fundinn. Ef starfsmaður kemst ekki þarf að láta keppnisstjóra vita. Ef starfsmaður kemur ekki og enginn lætur vita þá fær sú áhöfn sekt uppá 25.000kr.

Kær Kv

Hanna Rún Ragnarsdóttir