Rally Reykjavík – Upplýsingaskýrsla 10

Upplýsingaskýrsla 10

 

Upplýsingataflan er bæði hér á heimasíðu BÍKR og verður á þessum stöðum :

Föstudagur :
Orkuveitan 06:45 
Ólafsvík 10:00 – 14:30 
Við vegamótin að Hítardal 17:00 – 19:00
Olís Borgarnesi 19:00 – 22:00
Bíljöfur Smiðjuvegi 34 (gul gata) 23:00-00:00

Laugardagur : 
Orkuveitan 06:45
Viðgerðarsvæðinu milli  Tröllháls – Kaldadals og Uxahryggja 08:00 -12:00
Olís Mjódd 13:00 – 16:00

Keppnisstjóri tók keppendur á tiltal í morgun vegna undirskrifa í tímabók. Keppendum ber skylda að kvitta í tímabók áður en þeir skila henni inn eftir daginn. Ef brotið verður á þessu aftur , fer málið inná borð dómnefndar og ákveður hún hver refsingin verður.

 

Rallytimes

Til að fylgjast með stöðunni/tímum er hægt að fara inná http://www.mmi.is/rallytimes/index.php?RRComp=68&RRAction=1
Tímarnir koma jafn óðum þarna inn en það geta verið tafir vegna lélegs netsambands.