Rally Reykjavík – Upplýsingaskýrsla 6

Kæru keppendur.

Nú fer að líða á að skráningu líkur , henni líkur í kvöld þann 25.ágúst klukkan 23:59.

Starfsmenn ! 

Okkur langar að minna á starfsmanna námskeiðið/fundinn sem verður annað kvöld (26.ágúst) klukkan 19:00 uppá rallycrossbraut AÍH. Starfsmönnum ber skylda til að mæta og þeir keppendur sem sköffuðu starfsmenn þurfa að sjá til þess að starfsmenn sínir mæti.

Ef það eru einhverjar spurningar eða ábendingar þá megið þið endilega heyra í mér.

Kær Kveðja

Hanna Rún Ragnarsdóttir