Styrktarsamningur Kemi

Styrktarsamningur Kemi og BÍKR.

Mánudaginn 14.Júní s.l skrifuðu BÍKR og Kemi undir styrktarsamning fyrir árið 2021.
Kemi hefur keypt allar keppnir BÍKR yfir sumarið og munu keppnirnar heita :

Kemi Rally 2021
Kemi Rally Reykjavík 2021
Kemi Haust Rally 2021

Við í BÍKR þökkum Kemi fyrir stuðninginn.


Hanna Rún Ragnarsdóttir og Hlöðver Magnús Baldursson fyrir hönd BÍKR skrifuðu undir samninginn og með þeim er Forstjóri Kemi Hermann Guðmundsson