UM KLÚBBINN

Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur var stofnaður 1977 og hefur gegnum tíðina staðið fyrir ýmsum aksturskeppnum, aðallega þó rallý og rallýkrossi.

Klúbburinn hefur aðstöðu í húsi ÍSÍ að Engjavegi 6.

Til að skrá sig sem félagsmann þarf að fylla út þessa umsókn : Gerast meðlimur BÍKR

Gjaldskrá er efitfarandi:
500 kr. fyrir 14 ára og yngri.
1.500 kr. fyrir 15 ára og eldri, almennt gjald, allt innifalið nema keppnisréttur.

5.000 kr. fyrir 15 ára og eldri sem ætla að keppa á árinu.

 

 

Hérna eru upplýsingar um hvernig hægt er að ná í stjórn BÍKR.

Formaður: Heimir Snær Jónsson – heimirsnaer@gmail.com – 869-2625

Keppnisstjóri : Hanna Rún Ragnarsdóttir – hannarunragnars@gmail.com – 692-9594

Gjaldkeri : Kolbrún Vignisdóttir – kolbrunvignis95@gmail.com – 778-9838

Stjórnarmenn 
Guðmundur Örn Þorsteinsson – rallygummi@gmail.com – 659-6938

Hlöðver Magnús Baldursson – hlodver@biljofur.is  – 694-2587

 

Varastjórn
Hjalti Snær Kristjánsson – hjalti949@gmail.com  – 822-9411

Helgi Óskarsson –   – 697-4750

 

Skildu eftir svar